Nokia 5030 - Útvarp

background image

Útvarp

Til að opna útvarpið velurðu

Valmynd

>

Útvarp

eða ýtir á FM-útvarpstakkann.

Veldu úr eftirfarandi:
Slökkva — Loka útvarpinu

Vista stöð — Vista virka stöð.

Sjálfvirk leit — Stilla útvarpsstöðvar sjálfkrafa Flettu upp eða niður til að hefja sjálfvirka

stillingu.

Handvirk leit — Stilla útvarpsstöðvar sjálfkrafa Flettu upp eða niður til að breyta

tíðninni.

Stilla tíðni — Slá inn tiltekna tíðni.

Eyða stöð — Eyða stöð.

Endurnefna — Endurnefna vistaða stöð.

Útvarpsklukka — Stjórna valkostum útvarpsins.

Hátalari eða Höfuðtól — Hlusta á útvarpið í hátölurum eða höfuðtóli.
Flettu til vinstri eða hægri til að stilla hljóðstyrk útvarpsins.
Þú þarft hugsanlega samhæf höfuðtól til að ná betur útvarpsmerkjunum.

Viðvörun:

Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Hlusta skal á tónlist á hóflegum

hljóðstyrk og ekki halda tækinu nærri eyranu þegar kveikt er á hátölurunum.